Unknown Artist — Hugar flug

Hugur minn ber mig á dimma staði Ég finn fyrir straumum kalda sjáarins Áhrif sandsins taka í burt tylfinningar Ég er að detta niður endalaust ekkert Ég finn fyrir snertingu dauðans Líf mitt er á enda ég er að verða blindur Ég sé bara eitt Það er veggur Hann er rauður Ég veit innst inni er ég dauður Ég týndist í minum eiginn huga Raddirnar mínar taugar buga Ég er að brjálast Getur þetta aldrei klárast Það er ekkert hljóð Ekkert að sjá Ekkert til að snerta Og eingin lykt Hér endar þetta Ég er hættur að detta


Other Unknown Artist songs:
all Unknown Artist songs all songs from 2014